Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn plöntuheilbrigðisvottun
ENSKA
electronic phytosanitary certification
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að koma á fullnægjandi öryggisstigi fyrir rafrænar auðkenningar og rafræna vottun og stafvæða og samræma vottunarferlið ætti útgáfa rafrænna opinberra vottorða og samræmdra heilbrigðis- og innflutningsskjala að uppfylla staðla fyrir rafrænar undirskriftir, rafræn innsigli og rafræna tímastimpla á mismunandi fullvissustigum kennsla sem eru fastsett þar að lútandi í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 og framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1506, sem var samþykkt samkvæmt þeirri reglugerð, og nota ætti núverandi ákvæði um rafræna plöntuheilbrigðisvottun í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1553 til grundvallar.

[en] To establish an adequate level of security of electronic means of identification and electronic certification, digitalise and harmonise the certification process, the issuance of electronic official certificates and CHEDs should meet the standards for electronic signatures, electronic seals and electronic timestamps in their different levels of identity assurance set by Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Counciland Commission Implementing Decision (EU) 2015/1506adopted pursuant to that Regulation, and use, as a basis, the existing provisions on electronic phytosanitary certification in Commission Implementing Decision (EU) 2018/1553.

Skilgreining
[en] use of phytosanitary procedures leading to the issue of a phytosanitary certificate (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 frá 30. september 2019 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis fyrir opinbert eftirlit og kerfisíhluti þess (IMSOC-reglugerðin)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

Skjal nr.
32019R1715
Aðalorð
plöntuheilbrigðisvottun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira